Fleiri vottanir en allar aðrar skýjalausnir

Með Innranetinu er þitt fyrirtæki er aldrei með staðnað kerfi í höndunum. Reglulegar uppfærslur í kerfinu gera það að verkum að þitt innranet er alltaf á tánum með nýjustu tæknina. Við leggjum mikla áheyrslu á öryggismálin þannig að fyrirtækið þarf engar áhyggjur að hafa.

  • ITAR
  • ISO
  • IRS
  • CJIS
  • HPAA
  • CSA

Microsoft Azure er í raun gagnaver til leigu Azure þjónustan svarar yfir einum milljarði fyrirspurna á dag. Nánari upplýsingar um öryggi er hægt að finna hér. https://azure.microsoft.com/en-us/support/trust-center Gagnaver Microsoft Azure sem snýr að Evrópu er í Írlandi og Hollandi.

Afritun fer fram hjá Azure og er auðveldlega hægt að nálgast afrit hjá okkur hvenær sem hentar. Hjá okkur starfa tölvunarfærðingar sem sérhæfðir eru í forritun og kerfisumsjón.

Pantaðu fría kynningu

Endilega fylltu út þetta einfalda form og við höfum samband við þig með kynningu á því hvað Innranetið getur gert fyrir þitt fyrirtæki