Hafðu skemmtileg áhrif á kúltúrinn í þínu fyrirtæki.

Með Innranetinu er þitt fyrirtæki er aldrei með staðnað kerfi í höndunum. Reglulegar uppfærslur í kerfinu gera það að verkum að þitt innranet er alltaf á tánum með nýjustu tæknina. Við leggjum mikla áheyrslu á öryggismálin þannig að fyrirtækið þarf engar áhyggjur að hafa.

Fá fría kynningu
  • Isavia
  • Reykjavik Excursions
  • Logos
  • Reiknistofa Bankanna
  • Heilbrigðisstofnun Vesturlands
  • 1912
  • Verkís

Innranetið býður meðal annars uppá…

VegguinnKLN.png

Veggurinn

Fyrirtæki geta hagað sinni forsíðu eftir hentugleika. Á forsíðunni sem tekur á móti starfsmanninum er margt að sjá, bæði til upplýsinga, fróðleiks og skemmtunar. „Veggurinn“ er svæði þar sem bæði fyrirtækið og starfsfólk getur sett inn „statusa“. Samstarfsfélag geta þá „lækað“, eða sett inn athugasemdir eða bros, já eða fýlukalla.

Þarna er kominn skemmtilegur vettvangur fyrir bæði stjórnendur og starfsfólk að eiga samskipti. Á forsíðunni eru einnig einingar sem fyritækið og/eða starfsmaðurinn getur leikið sér að eftir sínu höfði.

MyndagalleryKLN.png

MYNDAGALLERÝ

Myndagalleríið birtir á skemmilegan hátt myndasöfn fyrirtækisins og heldur utan um myndirnar í upprunalegri stærð! Hverja mynd er hægt að „læka“ ásamt því að setja athugasemdir ef þig langar til.

Það er ekkert mál að keyra inn gamla myndasafnið í gegnum kerfið ef þess þarf.

HoparKLN.png

HÓPASVÆÐI

Allir geta stofnað hópa, en hægt er að búa til hópa um verkefni, áhugamál og í raun bara það sem starfsfólk og/eða fyrirtækið vill. Er skemmtun innan fyrirtækisins t.d. fótbolti á fimmtudögum eða eru skipaðir hópar utan um verkefni sem þarf að vinna?

Ekkert mál, eins margir hópar og fyrirtækið vill, hugmyndaflugið ræður!

"Ég hef rýnt innri vefi og þróun þeirra á vel annan áratug. Innri vefur Isavia er án nokkurs vafa metnaðarfyllsti og flottasti innri vefur sem ég hef barið augum eða lesið mig til um, innanlands sem utan. Ég er mjög stoltur af því að hafa átt aðkomu að þessu. Innilega til hamingju með vefinn Isavia!"

Sigurjón Ólafsson, Fúnksjón

SpjalliðKLN.png

SPJALL

Spjallið er frábær leið til að ná í alla starfsmenn fyrirtækisins á augabragði. Búðu til einkaspjall eða hópaspjall, taggaðu og sendu skjöl á einfaldan hátt.

Vidburdardagatal.png

VIÐBURÐARDAGATAL

Frábært viðburðardagatal þar sem hægt er að setja upp alla viðburði innan fyrirtækisins. Notendur geta skoðað þá viðburði sem eru í boði og skráð sig á viðburði og jafnframt vistað viðburðinn beint í sitt dagatal. Notendur geta búið til viðburði.

Hægt er að setja titil og meginmálstexta og setja inn mynd. Velja dagsetningu og tíma. Einnig er hægt að takmarka þátttöku og velja hvort skráning á viðburð er til staðar eða ekki. Jafnframt bjóðum við upp á ítarskráningu fyrir vefstjóra (e. admin).

PrófíllLKN.png

PRÓFÍLL NOTENDA

Upplýsingar um notanda og veggur ásamt mynd sem notandinn getur skipt út og lagað til. Á veggnum er hægt að setja inn stöðuuppfærslu og mynd. Hægt er að líka við stöðuuppfærslur. Allir notendur geta sett inn athugasemd og hægt er að líka við athugasemdina.

Hægt er að eyða út stöðuuppfærslum og athugasemdum. Hægt er að sjá hverjum líkar við stöðuuppfærslu og athugasemd.

TilkynningarLKN.png

TILKYNNINGAR

Notendur fá tilkynningar (e. notifications) ef sett er inn stöðuuppfærsla á prófílinn hans. Búinn er til viðburður í hóp sem hann er skráður í og ef sett er inn stöðuuppfærsla á hó sem hann er skráður í.

"Í dag er Innranetið nauðsynlegur staður fyrir starfsmenn 1912 að eiga samskipti og nálgast upplýsingar daglega. Með innraneti sem er sérsniðið að okkar þörfum með björtu og skemmtilegu viðmóti er nú í fyrsta skipti gaman að fara á innranetið! Sendiráðið er með frábært starfsfólk sem veitir góða þjónustu í bland við ferskar og flottar veflausnir. Fylgja straumum og stefnum í vefmálum."

Helga Eir Gunnlaugsdóttir , 1912

Forsíðu einingar

Innranet og svo mikið meira

Mjög auðvelt er fyrir notandann að setja upp og aðlaga forsíðueiningar að sínum þörfum. Einingar sem eru í boði má nefna; afmælisbörn dagsins, viðburðir, kannanir, instagram, sölutorg, myndabanki, gengi, veður, fyrirtækjaskrá, spotify, facebook, twitter, o.fl. Endalausir möguleikar í boði.

Innranets appið

Appið er frábær leið til að virkja notendur ennfremur á Innranetinu sem og styrkir upplýsingaflæði á milli fyrirtækis og starfsmanns til muna. Innranetsappið er í sinni einföldustu mynd vefskel utan um veflausnina í snjallsímaformi (iOS og Android) ásamt því að innihalda viðbótarvirkni, t.a.m. tilkynningar (e. notifications) og pull to refresh. Tilkynningarbúbbla, swipe virkni, utanhlekkjastuðningur? Já, þetta er allt innifalið!

Alternate Text

Pantaðu fría kynningu

Endilega fylltu út þetta einfalda form og við höfum samband við þig með kynningu á því hvað Innranetið getur gert fyrir þitt fyrirtæki